Með á nótunum eftir Hrafnhildi Sigurðardóttur (JPV, 2006) er frábær bók með mörgum skemmtilegum lögum, þulum og hreyfisöngvum. Mælt með henni handa öllu áhugafólki!

Það eru mörg lög hérna sem flestir þekkja nú þegar, og það er gott það það sé blásið nýju lífi í þau með þessum hætti. Nótur að öllum lögum er að finna aftast í bókinni. Og svo er bókin líka skemmtilega sett upp og myndskreytt.

Um bókina hjá JPV forlagi Með á nótunum

Efnisyfirlit

 • Bangsi í lófa
 • Bíldruslan
 • Brunaliðið köttur og skógarþröstur
 • Búddi fór í bæinn
 • Dansi dúkkan mín
 • Ding-dong
 • Dúkkan hennar Dóru
 • Ein stutt - ein löng
 • Epli og perur
 • Ég elska blómin
 • Ég er lítill teketill
 • Fagur fiskur í sjó
 • Fimm litlir apar hoppa á dýnu
 • Fimm litlir apar sátu uppi í tré
 • Fimm litlir ungar syntu langt í burtu
 • Fingranöfnin
 • Fingraþula
 • Fingurnir
 • Fiskalagið
 • Fljúga hvítu fiðrildin
 • Gjugg í bú
 • Hó, hó!
 • Hreyfa litla fingur
 • Höfuð, herðar, hné og tær
 • Indjánar í skógi
 • Kalli litli könguló
 • Keli káti karl
 • Kemur maður gangandi
 • Klappa saman lófunum
 • Klukkurnar
 • Komdu til mín, vinur
 • Kubbahúsið
 • Litlu andarungarnir
 • Mýslukvæði
 • Ríðum heim til Hóla
 • Stígur við stokkinn
 • Tröllavísur
 • Tvö skref til hægri
 • Uglan
 • Upp á fjall
 • Uppi á grænum hól
 • Útreiðartúrinn
 • Þar búa litlir dvergar
 • Þvottavísur Bangsa litla
 • Nótur

Birte Harksen