Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Klakagaldur

Klakagaldur

Hér er dæmi um að tengja vísu eða þulu við sköpun og leik þar sem börnin búa til grænmetislistaverk í frostinu. Ég kalla þuluna mína Klakagaldur sem vísar til vinnu minnar í kringum Stafagaldur .… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »

Litli flórgoðinn

Litli flórgoðinn

Kennarar og börn á Spóaþingi komu heim úr göngutúr alveg uppnumin yfir því að hafa séð flórgoða enda er hann frekar sjaldgæfur varpfugl á Íslandi.… Meira »

Ég negli og saga

Ég negli og saga

Á deildinni hjá fjögurra ára börnunum kom upp smíða-æði í vetur sem leiddi til þess að við fórum að syngja lagið um bátasmiðinn og hjálpuðumst að… Meira »

Knúslagið

Knúslagið

Það var föst hefð í þessum krakkahópi að standa alltaf upp og knúsast í þessu lagi. Það var svo sætt að fylgjast með því og síðan ég sá það í fyrsta… Meira »

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Tónlistin sem við notum hérna er alveg fullkomin fyrir hreyfingu og dans úti. Á góðum sólskinsdegi (og reyndar líka í rigningu) er þessi dans alveg… Meira »

Makey Makey

Makey Makey

Að breyta grænmeti og ávöxtum í píanó er eiginlega alveg jafn skemmtilegt og það hljómar. Mig hefur alltaf langað að prófa að nota Makey Makey í… Meira »

Síða vikunnar

Babbidí-bú

Babbidí-bú

Babbidí-bú, lagið um galdranornina Grímhildi hefur heillað útskriftarhópinn á Aðalþingi upp á síðkastið, enda er það bráðskemmtilegt og mjög fyndið. Börnin hafa æft það vel fyrir útskriftina sína,… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Teiknitúlkun

Teiknitúlkun

Bergrún Ísleifsdóttir
Mahalo

Mahalo

Fífuborg, Grafarvogi
Fimm mínútur í jól

Fimm mínútur í jól

Völlur, Reykjanesbæ

Aðrir vefir