Elgur í fýlu (Har Gobindi)

Elgurinn Sverrir er í fýlu. Hvað geta börnin gert til að koma honum í betra skap? Auðvitað að kenna honum að syngja möntru til að senda fýluna burt og komast í jafnvægi! Þessi mantra fékk alveg sérstakt hlutverk í elga-þemanu okkar, og ef börnin finna að einhver sé í vondu skapi eru þau ekki lengi að taka undir ef við leggjum til að syngja hana...

Elgurinn Sverrir er í fýlu

Har Gobindi

Har Gobindi
Har Gobindi
Har Gobindi
Mahan Heh
Serab Shakti
Serab Shakti
Serab Shakti
Mahan Heh

Mahan Heh
Mahan Heh ("Burt!")

Fleiri möntrur

Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér fleiri möntrur sem henta börnum, mælum við með DVD-disknum Mantras in Motion eftir Gurudass Kaur, sem m.a. má finna hér. Það er einkennandi fyrir þær að söngnum fylgja hreyfingar sem börnin njóta og eiga auðvelt með að læra.

Sjá einnig eftirfarandi síður hér á bornogtonlist.net:

Síðast breytt
Síða stofnuð