Sa Ugoy Ng Duyan

Í tilefni komu sendiherra Filippseyja til Íslands vorum við börnin beðin um að syngja fyrir hann lag frá Filippseyjum. Það er falleg vögguvísa á tagalog. Vísan fjallar um móður sem er er svæfa barnið sitt í hengirúmi. Þar sem heimsókn sendiherrans var á laugardegi og því ekki hægt að fara með börnin til að syngja fyrir hann var í staðinn ákveðið að búa til lítið myndskeið til að sýna í móttökuveislunni. Ég spurði meðal elstu barnanna hvort einhver þeirra hefðu áhuga á að æfa með mér og þessi flotti hópur bauð sig fram. Þau hafa verið mjög áhugasöm og dugleg og kunna lagið orðið mjög vel þrátt fyrir að við höfum bara haft um viku til að æfa. Þakka ég þeim kærlega fyrir :)

Sjá einnig síðuna Vögguvísa frá Filippseyjum með sama lagi.

Sa Ugoy Ng Duyan

Sana'y di magmaliw ang dati kong araw
Nang munti pang bata sa piling ni nanay
Nais kong maulit ang awit ni inang mahal
Awit ng pag-ibig habang ako'y nasa duyan

Sa aking pagtulog na labis ang himbing
Ang bantay ko'y tala, ang tanod ko'y bituin
Sa piling ni nanay, langit ay buhay
Puso kong may dusa sabik sa ugoy ng duyan

Lulling Cradle

Those good old days, I pray won't fade 
When I was young and in Mother's care 
Oh, to hear dear Mother's lullaby again 
The song of love as she rocked my cradle.

In my deep and peaceful slumber 
The stars watch over me in vigil 
Life was like heaven in the arms of Mother 
Now my heart longs for the lulling cradle.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð