Fuglarnir tveir

Með þessu lagi gera börnin skemmtilegar handhreyfingar. Þetta hentar vel handa yngstu börnunum, sem hafa svo gaman að því þegar fuglarnir fljúga burt (hendur fyrir aftan bakið) og koma aftur. Einnig er hægt að láta tvo börn leika fuglana tvo, sem fljúga burt, koma aftur og setjast í tréð.

Kennarinn getur notað litlar fingrabrúður í fuglsmynd til að gera lagið meira lifandi. Það er einnig hægt að fara með textann sem þulu.

Fuglarnir tveir

Í furutré sátu fuglar tveir,
Fannar var annar og hinn hét Geir.
Fljúgðu burt Fannar!
Fljúgðu burt Geir!
...
Komdu heim Fannar!
Komdu heim Geir!

Lag: "Two little dickey birds" (enskt þjóðlag)
Þýðing: Magnea J. Matthíasdóttir

Myndskeið

Hér má hlusta á lagið á ensku:

Síðast breytt
Síða stofnuð