I see something blue

Börnin þekkja mörg litina á ensku og finnst þess vegna gaman að syngja með þegar við förum í þennan leik. Ég nota þetta lag alltaf með undirspilinu frá SuperSimpleSongs því að það fellur svo vel að leiknum. Þegar sungið er t.d. "Find something blue" þá hlaupa börnin og finna eitthvað blátt á deildinni. Það er líka hægt að búa til myndspjöld sem liggja á grúfu.

I see something blue

Blue, blue, I see something blue!
Blue, blue, I see something blue!
Blue, blue, blue, blue, I see something blue!
Find something blue!

Yellow, yellow...

Red, red...

Purple, purple...

Blue, yellow, red, purple.
I see colours everywhere!

Lagið er eftir SuperSimpleSongs og er að finna hér á Spotify. Þar er líka útgáfa af laginu sem heitir I see something pink.

Myndskeið

(Nýtt myndskeið kemur bráðum)

Síðast breytt
Síða stofnuð