Andstæðudans

Þessi dans gekk alveg frábærlega hjá elstu börnunum á Urðarhóli. Eins og sést höfðu börnin mjög gaman af því að hreyfa sig í samræmi við skiptingarnar í tónlistinni á milli ágengs trommuritma annars vegar og háfleygrar óperuaríu hins vegar. Sjá myndskeiðið.

Tónlist: "La Forza del Destino" eftir Giuseppe Verdi og "Zuluman" eftir Steve Everitt.

Tekið upp í Heilsuleikskólanum Urðarhóli, nóv. 2008

Síðast breytt
Síða stofnuð