Rama Rama (mantra)

Það er svo dásamlegt að gera jóga úti í sólinni! Imma kendi okkur nýja möntru um daginn, sem er mjög auðvelt að læra og sem börnunum finnst gaman að gera tvö og tvö saman eins og sést í lok myndskeiðsins hér fyrir neðan.

Rama Rama

Ra ra ra ra
Ra ra ra ra
Rama Rama Rama Rama
Ra ra ra ra

Ra-ra-ra-ra
Ra-ra-ra-RA!

Lagið á Spotify

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð