We All Fall Down

Eins og sést af myndskeiðinu er þetta einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur við tónlist. Þessi upptaka er úr Lundabóli í Garðabæ og er frá árinu 2008. Hugmyndin og tónlistin eru sótt af Super Simple Songs, en þar er líka hægt að finna margar aðrar góðar hugmyndir.

Lagið á Spotify

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð