Á Íslandi á ég heima

Hið ísraelska þjóðlag Havenu Shalom Aleichem fær hér fjölþjóðlegan búning þar sem börn frá öllum löndum dreymir um að leika sér saman. Lagið er að finna á geisladisknum Maja Maríuhæna og önnur barnalög.

Síðast þegar við héldum alþjóðaviku á Urðarhóli sungum við smá vísu um allar þær þjóðir sem voru með fulltrúa meðal barna og starfsfólks.

Á Íslandi á ég heima

Á Íslandi á ég heima 
Á Íslandi á ég heima 
Og þar ég stundum læt mig dreyma, 
að börn frá öllum löndum
saman leiki sér!

Í Kína þar á ég heima
Í Kína þar á ég heima
Og þar ég stundum læt mig dreyma,
að börn frá öllum löndum
saman leiki sér!

Í Arabíu á ég heima
Í Arabíu á ég heima
Og þar ég stundum læt mig dreyma,
að börn frá öllum löndum
saman leiki sér!

O.s.frv.

Texti: Baldur A. Kristinsson og Birte Harksen

Lagið á Spotify

Gítargrip

//Am / Am/
 /Dm / Dm/
 /E  / Am/
 /E  / E Am//

Notið e.t.v. gítarklemmu til að hækka tóntegundina.

Síðast breytt
Síða stofnuð