Bjarnastoppdans

Þetta er einfaldur og skemmtilegur stoppdans. Börnin dansa frjálst við tónlist (t.d. I'm your gummy bear. Þegar tónlistin stoppar heldur kennarinn upp spjaldi sem sýnir hvernig loppurnar á birninum eiga að hvíla á gólfinu og börnin reyna að líkja eftir því. Sérstaklega skemmtilegt er að fylgjast með lausnum þeirra á því að vera bara með framfætur á gólfinu :).

Síðast breytt
Síða stofnuð