Dansaðu við bangsann þinn

Vorið 2014 sáum við Þrúða um dans einu sinni í viku á Urðarhóli og vorum alltaf á höttunum eftir nýjum dönsum. Haustið áður hafði Þrúða farið á mikla ráðstefnu í Bandaríkjunum og keypt þar geisladisk sem heitir Jammin' & Jumpin'. Dansinn "Dance With Your Teddy Bear" sló stax í gegn enda finnst öllum krökkum gaman að fá að vera með bangsa eins og sjá má á myndskeiðinu.

Lagið er á disknum Jumpin' & Jammin' með Greg & Steve (2008). Það er hægt að kaupa diskinn á Amazon en því miður virðist lagið ekki vera á Spotify.

Bangsadansinn

Dansaðu með bangsann þinn hátt upp í lofti
Dansaðu með bangsann alveg niður við gólf
Rokkaðu með bangsann þinn frá hlið til hliðar
Knúsaðu nú bangsann upp við hökuna á þér

  Nú dönsum við öll frjálst, hvert sem leiðin liggur.
  Allir þurfa´ að hreyfa sig og skemmta sér vel
  Dans, dans, dansaðu við bangsann þinn
  Dans, dans, dansaðu við bangsann þinn

Dansaðu með bangsann undir vinstri hendi
Settu bangsann undir hægri hendina á þér
Veifaðu nú bangsanum í stóra hringi
Dansaðu nú með hann á hnénu á þér

  Nú dönsum við öll frjálst, hvert sem leiðin liggur.
  Allir þurfa´ að hreyfa sig og skemmta sér vel
  Dans, dans, dansaðu við bangsann þinn
  Dans, dans, dansaðu við bangsann þinn

Kannt´ að kasta bangsanum og grípa´ann aftur
Settu núna bangsann á háhest á þér
Reyndu nú að setja hann á mallakútinn
Settu´ hann núna á gólfið til að hopp´ yfir hann

  Nú dönsum við öll frjálst, hvert sem leiðin liggur.
  Allir þurfa´ að hreyfa sig og skemmta sér vel
  Dans, dans, dansaðu við bangsann þinn
  Dans, dans, dansaðu við bangsann þinn

Íslensk þýðing: Ragnheiður Sara Grímsdóttir

Myndskeið

Texti (á ensku)

Dance with your Teddy Bear way up high
Dance with your Teddy Bear way down low
Now rock with your bear from side to side
Come on and dance with your Teddy Bear under your chin
Now move it all around any way you feel it
Everybody needs to have a good time

Dance, dance, dancin' with your Teddy Bear
Dance, dance, dancin' with your Teddy Bear

Dance with your Teddy Bear under your left arm
Dance with the bear under your right arm too
Come on, put in in the air and draw a big circle
Now lift you leg up, put it on your knee
Now I know it's kind of silly for a bear to be dancing'
But even Teddy Bears need to have some fun

Dance, dance, dancin' with your Teddy Bear
Dance, dance, dancin' with your Teddy Bear

Now throw it in the air, catch it if you can
Rock your Teddy Bear from the front to back
Can you put it on your shoulder and keep it from falling?
Then set it on the floor and jump over the bear
Now pick it up and dance to the happy music
I bet you can't bear to resist the beet

Dance, dance, dancin' with your Teddy Bear
Dance, dance, dancin' with your Teddy Bear

Síðast breytt
Síða stofnuð