Mahna-Mahna

Má ég kynna ykkur fyrir nýja vininum okkar, honum Flækjufæti? Það var svo gaman þegar hann kom í heimsókn í samverustund og það var greinilegt að Flækjufótur var mjög spenntur að hitta okkur líka. Hann bæði söng og dansaði fyrir okkar en á köflum varð hann svolítið æstur og fór meira að segja að flækjast. Þá voru börnin nú ekki sein að minna hann á að anda djúpt og slaka á enda eru þau búin að æfa það hjá Hjördísi kennara og Blæ bangsa í vinastundum í vetur. Imma stjórnaði brúðunni af sinni alkunnu snilld eins og sjá má á myndskeðinu.

Mahna-Mahna (Lagið hans Flækjufótar)

Mahna-Mahna
Do doo de-do-do
Mahna-Mahna
Do do-do do
Mahna-Mahna
Do doo de-do-do de-do-do de-do-do de-do-do-doodle do do do-doo do!

Mahna-Mahna
Do doo de-do-do
Mahna-Mahna
Do do-do do
Mahna-Mahna
Do doo de-do-do de-do-do de-do-do de-do-do-doodle do do do-doo do!

Lagið er úr Prúðuleikurunum (The Muppet Show). Það má t.d. sjá og heyra hér á YouTube.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð