Dance For the Sun

Kira Willey hefur búið til þetta yndislega jóga-lag fyrir börn, sem ég nota mjög mikið með börnum í leikskólanum alveg niður í tveggja ára aldur. Sólarkveðjan (Sun Salutation) er þekkt jóga-æfing sem lagið leiður okkur í gegnum í einfaldraðri mynd. Ég hef útbúið tvo myndrenninga til að hjálpa okkur að muna röðina - annar er með jóga-stellingum og hinn er með myndum af því sem við líkjum eftir.

Dance For the Sun

Sun salutation 
dance for the sun 
Sun salutation 
dance for the sun 
Sun salutation 
dance for the sun 
I can do it 
you can do it 
we can do a sun salutation

Stretch up high - wave to the sun 
Hang down low - tickle your toes 
Feet jump back - just like a frog 
Belly on the ground - just like a snake 
Look toward the sun 
Now downward dog 
and breathe, and breathe 
Feet jump up - just like a frog 
hang down low - tickle your toes 
Stretch up high - wave to the sun 
Mountain pose - look what you've done (repeat)

Sun salutation 
dance for the sun 
Sun salutation 
dance for the sun 
Sun salutation 
dance for the sun 
I can do it 
you can do it 
we can do a sun salutation

Höfundur: Kira Willey
Af disknum Dance For the Sun: Yoga Songs For Kids.

Það er hægt að kaupa diskinn (eða lagið) á bæði iTunes og Amazon og Kira Willey er líka búin að gera fleiri diska sem tengjast jóga með börnum. Ég mæli einnig með að leita að nafninu hennar á YouTube til að sjá og heyra meira.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð