Gefðu mér knús!

Það er alltaf jafn indælt að fá og gefa knús, og þess vegna kom það ekki neinum á óvart að þetta lag varð strax mjög vinsælt. Lagið var eitt af mínum uppáhaldslögum þegar ég var stelpa, náttúrulega á dönsku undir nafninu "Giv mig en knuser!". Skoðið myndskeiðið og njótið!

Á vefnum okkar Immu, Leikur að bókum, erum við með síðu sem heitir "Knús!" Þar er hægt að sjá hvernig við tengdum þetta lag við barnabók um apaunga sem langar í knús. Smellið hér til að skoða.

Myndskeið

Gefðu mér knús

Sjá einnig síðuna Fús til að gefa knús.

Síðast breytt
Síða stofnuð