Hnátutátu-blús
A
Hnátutáta dansar og
A
Bingó dansar með
A                               A7
Núna dansa allir hér á sama veg
A7        D
O-o-o-o-OH
E             A
Hnátutátu-blús
E              E7
Hnátutátu- Hnátutátu-
E              E7            A
Hnátutátu- Hnátutátu-blús
Sænskt lag.
Þýðing: Margrét Pála Ólafsdóttir
Eina breytingin sem við gerum á upphaflegum texta er að syngja "Bingó dansar með" í stað "Núna dansa ég".
Lagið er sungið með því að breyta sagnorðinu að vild: Hnátutáta klappar,hoppar, flýgur, dansar, sefur o.frv. Ef þið viljið nota lagið án þess að tengja það við bókina eins og við gerðum, getið þið notað upphaflega textann, eða í staðinn fyrir "Bingó" sungið nafn barnsins sem valdi hvað Hnátutáta átti að gera næst.

 
     
       
       
       
       
      