Shake-it-up Tales!

Margaret Read MacDonald

Margaret Read MacDonald: Shake-It-Up Tales. Í þessari bók er að finna 20 þjóðsögur víðs vegar að úr heiminum ásamt hugmyndum að notkun þeirra, m.a. í sambandi við tónlistarstarf.

Shake-It-Up Tales

Sögunum er skipt í þrjá meginhluta: "Chanting, Singing, Dancing, Drumming" (tónlistarsögur), "Talk-Back Tales" (t.d. sögur með gátum) og "Dramatic Play" (sögur sem henta vel fyrir hlutverkaleiki o.þ.h.).

Höfundurinn kemur einnig með góðar ábendingar um ítar- og viðbótarefni.

Mjög skemmtileg og gagnleg bók!

Skoða bókina á Amazon

Síðast breytt
Síða stofnuð