Stattu upp

Já, það fer víst ekki milli mála að þetta lag úr Söngvakeppni sjónvarpsins 2012 er orðið vinsæll sumarsmellur á leikskólum úti um allt land. Ég tók svolítið upp úti á leikvellinum hjá okkur um daginn, þar sem börnin voru syngjandi kát í góða veðrinu. Gleðilegt sumar :o)

Stattu upp í rólunni

Stattu upp

Stattu upp fyrir sjálfum þér 
Stattu upp fyrir sjálfum þér 
Stattu upp fyrir sjálfum þér 
Stattu upp fyrir sjálfum þér

C G      Am  F
Þú þarft að segja mér
    C     G       Am  F
viltu gefa mér allt sem ég óska mér
C    G     Am  F
ég sé þú varst einmana
       C  G  Am F
eins og ég.

Stattu upp fyrir sjálfum þér 
Stattu upp fyrir sjálfum þér 
Stattu upp fyrir sjálfum þér 
Stattu upp fyrir sjálfum þér

Nana, nana, nana nana, nei!
Nana, nana, nana nana, nei!

Ooooo ooooo ooooo ooooo
Ooooo ooooo ooooo 
Ooooo ooooo ooooo ooooo
Ooooo ooooo ooooo

Þú þarft að segja mér
viltu gefa mér allt sem ég óska mér

Höfundur lags og texta: Ingólfur Þórarinsson og Axel Árnason
Flytjandi: Blár Ópal

Textinn hér að ofan er í þeirri styttu útgáfu sem börnin syngja. Hann er auðvitað í lengri útgáfu með fleiri erindum í upphaflegum flutningi.

Sjá allt lagið með gítargripum hér á guitarparty.com.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð