Hákarla-lagið

Sóli, Vestmannaeyjum

Það er mér mikil ánægja að geta loks kynnt hákarlalagið frá Vestmannaeyjum hér á vefnum. Það er starfsfólk leikskólans Sóla sem hefur tekið upp þetta myndskeið, þar sem elstu börn leikskólans taka þátt. Það er Marta Jónsdóttir sem stjórnar og Eyvindur Steinarsson spilar á gítar. Hreyfingarnar sem fylgja með laginu skapa alveg sérstaka og mjög skemmtilega stemmningu.

Hákarla-lagið

Það var stelpa
da-da-da-da-da-da-da!
Það var strákur
da-da-da-da-da-da-da!
Þau fóru að synda
da-da-da-da-da-da-da!
Þau syntu lengra
da-da-da-da-da-da-da!

EN, það voru HÁKARLAR í sjónum!
"Waaaaaa!" (Allir öskra)

Pabbi hákarl
da-da-da-da-da-da-da!
Mamma hákarl
da-da-da-da-da-da-da!
Litli hákarl
da-da-da-da-da-da-da!
Afi hákarl
da-da-da-da-da-da-da!
Amma hákarl
da-da-da-da-da-da-da!
Diskó hákarl
da-da-da-da-da-da-da!
Vitlaus hákarl
da-da-da-da-da-da-da!
Stóri hákarl
da-da-da-da-da-da-da!

Þeir bitu í hönd
da-da-da-da-da-da-da!
og aðra hönd
Þeir bitu í fót
da-da-da-da-da-da-da!
og annan fót
da-da-da-da-da-da-da!

Af því að þetta voru... 
...HÁKARLAR! 
"waaaaaaaa!" (Allir öskra)

Höfundur: óþekktur

Pabbi hákarl: Da-da-da-da-da-da-da!

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð