Takk fyrir mig!

Það er svo notalegt að syngja lítið lag þegar við erum búin að borða og áður en við erum að fara að þakka fyrir matinn. Í vetur var uppáhaldslagið við matarborðið hennar Ragnheiðar Söru þetta litla lag, sem heitir einfaldlega: Takk fyrir mig!

Takk fyrir mig!

Takk fyrir mig 
og verði mér að góðu.
Takk fyrir mig
og verði mér að góðu.
Ég þakka fyrir matinn
sem ég fæ í dag.
Ég þakka fyrir matinn 
sem ég fæ í dag!

Lag og texti: Ragnheiður Sara Grímsdóttir

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð