Komdu þér í gott skap!

Þessi hressa stelpa samdi stórkostlegt lag í útivistinni. Það fjallar um hvernig best er að losna við fýluna og koma sér í gott skap. Hér fáið þið smá brot úr laginu, en þetta var spunalag hjá henni sem tók lengri tíma.

Komdu þér í gott skap

Komdu þér í gott skap að hlæja 
og ekki vera í svona fýlu
Fýlan burt! Að halda henni frá okkur
Settu hana í skápinn!

Ég vil bara komast í gott skap
Ég vil ekki vera í fýlu svona
og alveg þetta reið.

Ég vil alltaf vera í góðu skapi.
Ég vil ekki fara með svona fýluna burt
ég vil hafa hana alveg í skápnum.

Haltu fýlunni burt 
og hafðu hana hjá mér.
Ég skal geyma fýluna
Ekki hafa fýluna inni í líkamanum.

Ég vil hafa gott skap 
svo alveg þangað til að ég brosi.

Frumsamið lag 5 ára stelpu á Urðarhóli, október 2012.

Síðast breytt
Síða stofnuð