Peysa og pollaföt

Einn góðan og blautan veðurdag varð þetta litla "klæðum-okkur-í-fötin"-lag til í samvinnu milli barna og kennara þeirra þegar þau voru á leiðinni út að leika. Það kom strax í ljós að þetta var snilldarlag því að það skapaði svo skemmtilega stemmningu í fataklefanum og hjálpaði þar fyrir utan börnunum að muna í hvaða föt þau ættu að klæða sig og í hvaða röð.

Pollaveður er líka skemmtilegt - ef maður er rétt klæddur!

Peysa og pollaföt

Peysa og pollaföt
Húfa og vettlingar
Og stígvél

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð