Batman og læknir

Þetta ofurhetjalag er ákaflega óvenjulegt. Mér fannst skondið að drengjunum á upptökunni hér að neðan hafi dottið í hug að búa til lag þar sem aðalpersónurnar eru Batman og læknir. Það er svolítið erfitt að heyra textann, en þeir hitta Súperman, og eru hræddir við ljón. Í hita bardagans var einhver sem meiddi sig og einhver sem deyr, en ég er reyndar ekki viss um hver það var... :o)

Þetta myndskeið var tekið upp í mai 2010.

Síðast breytt
Síða stofnuð