Kínverskur drekadans

Þessi drekadans hefur næstum því róandi áhrif enda sýnir han langan kínverskan dreka liðast gengnum loftið þar sem hann eltir töfraperlu. Börnin bjuggu til drekann úr Pringles-dósum og voru mjög ánægð með útkomuna!

Drekadansinn okkar er undir innblæstri frá hefðbundnum kínverkum drekadansi sem sýndur er í sambandi við kínversku nýárshátíðina (en samkvæmt hinu hefðbundna kínverska dagatali er nýárið oftast í febrúar).

Til gamans má nefna að drekadans heitir 龍舞 (longwú) á kínversku :-)

Tónlistina fann ég gegnum iTunes. Lagið heitir "Dragon Dance" og er af plötunni "Dance of the Dragon - Chinese Festival Music" með Ameritz Sound Effects.

Aðrar síður með kínverskum drekum á Börn og tónlist:

Drekinn reynir að ná töfraperlunni

Drekadans

Dreki

Dreki

Síðast breytt
Síða stofnuð