Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Gólfið er brennandi hraun

Gólfið er brennandi hraun

Leikskólabörnin elska "The Floor is Lava" og finnst dansinn og leikurinn alveg rosalega skemmtilegur. Við vörpum myndskeiðinu með Danny Go! upp á vegg og síðan hermum við einfaldlega eftir honum… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Tónlistin sem við notum hérna er alveg fullkomin fyrir hreyfingu og dans úti. Á góðum sólskinsdegi (og reyndar líka í rigningu) er þessi dans alveg… Meira »

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »

Makey Makey

Makey Makey

Að breyta grænmeti og ávöxtum í píanó er eiginlega alveg jafn skemmtilegt og það hljómar. Mig hefur alltaf langað að prófa að nota Makey Makey í… Meira »

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrindaleikurinn hefur orðið mjög vinsæll í vetur og alltaf þegar ég er í útivist koma börn hlaupandi til mín og biðja um að fá að fara í hann.… Meira »

8 er snjókarl

8 er snjókarl

Tölustafurinn 8 er auðþekkjanlegur. Hann er bæði með maga og með haus og líkist þannig snjókarli. En hvernig sér maður mun á 6 og 9? Ég bjó til… Meira »

Síða vikunnar

Grameðludans

Grameðludans

Það er kannski ekki auðvelt að sjá það við fyrstu sýn en fyrir okkur börnin fer það ekki milli mála að við erum grimmar grameðlur og við skemmtum okkur stórkostlega í Grameðludansinum. Þetta er svo… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Hljóðfærarall

Hljóðfærarall

Bryndís Bragadóttir
Við förum öll í ljónaleit

Við förum öll í ljónaleit

Stella Bryndís Helgadóttir
Birte- og Immustund

Birte- og Immustund

Youtube-þáttaröð

Aðrir vefir