
Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"
Tónlistin sem við notum hérna er alveg fullkomin fyrir hreyfingu og dans úti. Á góðum sólskinsdegi (og reyndar líka í rigningu) er þessi dans alveg… Meira »
Tónlistin sem við notum hérna er alveg fullkomin fyrir hreyfingu og dans úti. Á góðum sólskinsdegi (og reyndar líka í rigningu) er þessi dans alveg… Meira »
Hvernig er hægt að sjá hljóð? Samkennari minn, Ögmundur Jónsson, fékk skemmtilega hugmynd um að nota bassabox sem hann átti til að sýna börnunum á… Meira »
Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »
Að breyta grænmeti og ávöxtum í píanó er eiginlega alveg jafn skemmtilegt og það hljómar. Mig hefur alltaf langað að prófa að nota Makey Makey í… Meira »
Beinagrindaleikurinn hefur orðið mjög vinsæll í vetur og alltaf þegar ég er í útivist koma börn hlaupandi til mín og biðja um að fá að fara í hann.… Meira »
Tölustafurinn 8 er auðþekkjanlegur. Hann er bæði með maga og með haus og líkist þannig snjókarli. En hvernig sér maður mun á 6 og 9? Ég bjó til… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.