Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Knúslagið

Knúslagið

Það var föst hefð í þessum krakkahópi að standa alltaf upp og knúsast í þessu lagi. Það var svo sætt að fylgjast með því og síðan ég sá það í fyrsta sinn á deildinni hjá þeim hefur mig langað til að… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Gólfið er brennandi hraun

Gólfið er brennandi hraun

Leikskólabörnin elska "The Floor is Lava" og finnst dansinn og leikurinn alveg rosalega skemmtilegur. Við vörpum myndskeiðinu með Danny Go! upp á… Meira »

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Tónlistin sem við notum hérna er alveg fullkomin fyrir hreyfingu og dans úti. Á góðum sólskinsdegi (og reyndar líka í rigningu) er þessi dans alveg… Meira »

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »

Makey Makey

Makey Makey

Að breyta grænmeti og ávöxtum í píanó er eiginlega alveg jafn skemmtilegt og það hljómar. Mig hefur alltaf langað að prófa að nota Makey Makey í… Meira »

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrindaleikurinn hefur orðið mjög vinsæll í vetur og alltaf þegar ég er í útivist koma börn hlaupandi til mín og biðja um að fá að fara í hann.… Meira »

Síða vikunnar

Hafið er svo rólegt

Hafið er svo rólegt

Það er búið að vera svo yndislegt veður í vikunni að ég ákvað að nota þenna leik frekar úti með börnunum þó að hann sé að sjáfsögðu jafn skemmtilegur inni. Í sólskininnu glitraði glimmerið líka svo… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Hljóðfærarall

Hljóðfærarall

Bryndís Bragadóttir
Ferðalag um íslenskt skólakerfi

Ferðalag um íslenskt skólakerfi

Heilsuleikskólinn Urðarhóll, Kópavogi
Jólin eru að koma

Jólin eru að koma

Grunnskóli Drangsness á Ströndum

Aðrir vefir